Sandqvist Solveig - svört með svörtum leður detailum

27.900 kr 8.370 kr

Solveig er svört taska úr Fusion línunni, gerð úr endurunnu nyloni með detailum úr gæðaleðri. Töskuna er hægt að hafa sem cross-body með því að nota axlarólina, halda á henni um haldfangið ofan á lokinu eða festa um mittið með mittisól sem fylgir líka með. Létt og þægileg og þess vegna góð í hvað sem er.

Taskan er úr 100% endurunnu nyloni. Nylon tefjarnar eru sterkar og léttar í senn. Fóðrið er úr 100% endurunnu polyester og detailarnir eru úr gæðaleðri. 

- Stærð á aðalhólfi: Breidd 25 x Hæð 18 x Dýpt 10 cm - taska rúmar 4,5 líter
- Axlaról og mittisól fylgja
- Renndur vasi utan á
- Renndur vasi innan í
YKK® stál rennilásar