Sandqvist Cecilia - blá hliðartaska

35.900 kr
Varan er uppseld. Ef þú hefur áhuga á að fá upplýsingar um hvort von er á vörunni aftur, sendu okkur þá línu á heimilisfelagid@gmail.com

 

Þessi fallega bláa leðurtaska er úr Tomorrow línunni, gerð úr skandinavísku gæðaleðri. Taskan er með leður höldum, lyklakippu sem hægt er að losa af og sömuleiðis ól sem hægt er að losa af.

Inann í töskunni er renndur vasi fyrir litla mikilvæga dótið. Hægt er að loka töskunni með innri “poka” (sjá mynd) úr 100% lífrænni bómull.

- Stærð: Breidd 21 x Hæð 21 x Dýpt 10 cm – taskan tekur 4 lítra
- Axlaról sem hægt er að losa af
- Lyklakippa sem hægt er að losa af
- Renndur vasi að innanverðu
- Hægt er að loka töskunni alveg (sjá mynd)