Sandqvist Florens - svart að utan, ljós að innan

21.950 kr

Florens er mini veski á stærð við stórt seðlaveski.

Með tveskinu fylgja tvær ólar, leðuról til að hafa um mittið eða cross-body og svo breiðari tauól sem hægt er að stilla lengdina á til að hafa cross/body ofarlega eða neðar. Þannig passar veskið með hvaða dressi sem er, bæði við fín tilefni eða hversdags.

- Efni: Jurtalitað skandinavískt gæðaleður
- Stærð: Breidd
 18 x Hæð 9 x Dýpt 1 cm 
- Báðar ólarnar eru hægt að losa af töskunni
- Leðurólin er 88 cm í þrengstu stillingur og 104 cm í víðustu stillingu
- Tauólina er líka hægt að stilla
- Falinn segull til að loka veskinu 
- Þrjú kortahólf innan í veskinu