Sandqvist Hannes - svört

18.950 kr
Varan er uppseld. Ef þú hefur áhuga á að fá upplýsingar um hvort von er á vörunni aftur, sendu okkur þá línu á heimilisfelagid@gmail.com

Hannes er svört íþróttataska úr 100% endurunnu polyester.

Þessi vatnshelda og rúmgóða íþróttataska er gerð úr endurunnu polyester.
Taskan rúmar 30 lítra sem er upplögð í ræktina. 

- Stærð: Breidd 49 x Hæð 29 x Dýpt 29 cm - taskan rúmar 30 lítra
- Tveir minni renndir vasar utan á töskunni 
- Einn stór renndur vasi á hlið töskunnar og annar órenndur

- Tveir vasar með rennilás innan í
- YKK® rennilásar
- Axlaról sem hægt er að stilla og hægt að losa af töskunni
- Fóðrið er sömuleiðis gert úr 100% endurunnu polyester.