Sandqvist Hege - svartur bakpoki

32.950 kr

Hege er svartur bakpoki úr 100% lífrænu, veglegu bómullar canvas og jurtalituðu þykku leðri. Í þessum bakpoka mætast praktík, notagildi og falleg hönnun! Hege er ein af allra vinsælustu vörunum hjá Sandqvist í Svíþjóð og hefur verið í línunni hjá þeim mörg ár í röð. 

Þessi poki er ný útfærsla á þessum klassíska poka. Breytingarnar felast í því að í stað óla eru nú krækjur sem loka pokanum og svo hefur bæst við renndur vasi á hlið bakpokans fyrir þá hluti sem þú þarft að nálgast á einfaldan hátt.

- Í innanverðum pokanum er vasi fyrir 15" tölvu og iPad
- Taskan er úr þykku og veglegu 100% lífrænu 18 oz bómullar canvas og gæðaleðri
- Fóðraður með gráu fóðri
- Innan í bakpokanum eru tveir vasar og sá þriðji með rennilás
- Falinn vasi með rennilás á utanverðum bakpokanum gerir þér auðvelt fyrir að nálgast mest notuðu hlutina
- Stillanlegar axlarólar

Stærð: Breidd 30cm × hæð 42cm × dýpt 15cm - 18 lítra
Stærð fartölvuvasa: Breidd 23xm x hæð 29cm x dýpt 2cm
Efni: Lífræn bómull og jurtalitað gæðaleður. Fóður er 100% endurunnið pólýester. 

Módel:
Hann er 186 cm
Hún er 177 cm