Sandqvist leðurtaska - Frances græn

26.900 kr

Nett leðurtaska úr jurtalituðu grænu gæðaleðri með stál rennilás.
Frances er ekki ólík Franka töskunni en minni minni um sig.
Tveir vasar eru á innanveðri töskunni, annar með rennilás.
Í töskunni er leðurband fyrir lykla og bandið er hægt að losa úr töskunni.
Ólin er stillanleg og hana má einnig losa af töskunni og skipta út fyrir
breiðari ólar frá Sandqvist. 

- Vandað jurtalitað gæðaleður
- YKK stál rennilás
- Tveir vasar innan í 
- Lyklaband úr leðri sem hægt er að fjarlægja
- Stillanleg leðuról sem hægt er að taka af
- Taskan kemur í taupoka 


Stærð: Breidd 20cm x hæð 14cm x dýpt 5 cm