Sandqvist leðurtaska - Franka svört

29.900 kr

Þessi gullfallega svarta hliðartaska kemur frá sænska Sandqvist.

 

Lipur rennilás, tvö rennd hólf innan í töskunni og leðurband innan í með klemmu á endanum til að festa til dæmis í lykilakippu.

Leðrið er litað með náttúrulegri aðferð
Hægt að breyta töskunni í "clutch"
Vasi utan á töskunni með segul lokun
YKK® silfurlitur lipur rennilás
Renndur vasi að innanverðu
Tveir aðrir vasar innan í
Lyklaband úr leðri sem hægt er að fjarlægja
Leðuról bæði er hægt að stilla og taka af til að breyta töskunni í "clutch"
Taskan kemur í taupoka 


Stærð: 21cm á hæð, 27cm á lengd og þykktin er 7,5cm.