Sandqvist Ture - "brenndur" appelsínurauður vasi/veski með rennilás

3.890 kr

Vasi, veski, eða budda... með rennilás, frá sænska Sandqvist. 

Vasinn er til margra hluta nytsamlegur t.d. fyrir hleðslutæki og snúrur sem vilja annars fara út um allt í töskunum hjá okkur, sem veski, fyrir snyrtivörur og í rauninni bara fyrir alla litlu hlutina sem við viljum halda til haga.

Úr lífrænni bómull með jurtalituðum leður "detail" og YKK rennilás.

 

Stærð: breidd 24cm x hæð 17cm

Vasinn kemur í mörgum litum.