Penco - Einn stór "litur" með 8 litum í - 50% afsláttur

1.190 kr 595 kr

Þessi er ekta fyrir krakkana til að lita eða teikna. 
Einn stór “litur” með átta fallegum litum í.

Penco
Penco er japanskt ritfangamerki sem var stofnað á grundvelli eins penna. Fyrst um sinn framleiddi það bara penna en núna eru línan þeirra miklu stærri og útgangspunkturinn í hönnuninni nostalgía, enda minna vörurnar mann á gamla tíma. Penco er hluti af Hightide fjölskyldunni en öll merki Hightide eru þekkt fyrir fallega hönnun, efni og áherslu á “detaila”.