Hazel Village dýrin - kanínustelpan Juliette, handgerð úr lífrænni bómull

6.350 kr

Þetta er kanínustelpan Juliette. Hún er handgerð úr lífrænni bómull og fyllingin innan í henni er úr polyfill. Augun og nefnið eru handsaumuð með bómullarþræði. 

Juliette er í gylltu og silfurlituðu dressi, silfurlituðum sparikjól, doppóttum sokkabuxum og gylltum skóm. Það gildir það sama um Juliette og öll hin Hazel dýrin, þau geta skipt um föt og skipst á fötum.

Ath! Ef til eigandi Juliette er mjög ungur þá mælum við með því að setja Juliette í einfaldari föt sem fást hér í Heimilisfélaginu t.d. bómullargalla, því lítil hlutir geta verið hættulegir ungum börnum. Svo má bara klæða hana aftur í þetta sparilega dress þegar barnið er orðið eldra. 

Hazel Village var stofnað í New York árið 2010 og býður fyrirtækið fallega línu af mjúkum dýrum sem eru öll handgerð í Indlandi við góðar aðstæður starfsfólks. Stofnandi Hazel Village var staðráðinn í að útbúa dýrin á samfélagslega ábyrgan hátt, að gæðin væru mikil og að þau væru handgerð úr lífrænum efnum.

 

Það má handþvo Juliette.
Stærð: Kanínan Juliette er 38 cm á hæð