Hazel Village föt á dýrin - Mosagrænn jakki

1.850 kr

Þessi mosagræni bómullarjakki er bæði fallegur
og notalegur fyrir Hazel Village dýrin.

Hann lokast með frönskum rennilás að framan
og innan í hettunni er doppótt munstur. Þetta er
ein af þægilegri flíkunum fyrir börn til að klæða
dýrin sín í og hann passar á öll dýrin.