Hazel Village föt á dýrin - mosagrænar smekkbuxur

1.550 kr

Grænar smekkbuxur úr lífrænni bómull fyrir Hazel Village dýrin.

Stuttar skálmar, teygja í mittið og lítill vasi framan á bringunni.
Svo er lítið gat að aftan fyrir skottin á dýrunum. Þessar sætu
smekkbuxur passa á öll dýrin.