Hazel Village föt á dýrin - regnföt

2.850 kr

Það er nú soldið praktískt að eiga regnföt á dýrin. 

í þessu fallega regnsetti er gul regnkápa sem lokast með
frönskum rennilás, mjúk stígvél með hvítum sóla og
buxur úr lífrænni bómull með regnropa munstri. 

Regnfötin koma í litlu boxi og þau passa á öll dýrin.