Appointed – Skrifblokk með gormi

2.390 kr

 

Þessi er góð til að taka með sér eða til að hafa heima við. Bókbandsefnið er steingrátt og vatnshelt og auðvitað er gylling eins og á öllum vörunum frá Appointed enda virkilega elegant yfirbragð á öllum vörunum frá þeim. 

Í blokkinni eru 50 línustrikaðar blaðsíður úr gæðapappír sem þola vel að skrifa sér á þær með bleikpenna. Pappírinn er endurunninn og framleiddur með endurnýjanlegri orku. Gormur úr brassi heldur blokkinni saman.

Stærð: 15 × 21cm

Appointed vörurnar eru endurunnar og framleiddar með endurnýjanlegri orku.

 


Appointed 
Appointed ritföngin koma frá Bandaríkjunum og eru vörurnar bæði hannað og framleiddar þar. Hönnuður og eigandi Appointed Suann Song, var búin að leita að fallegum gæða blokkum og bókum, en fann ekki og ákvað þá að búa til sínar eigin. Praktískar, fallegar, handunnar og búnar til úr bestu fáanlegu efnum – það eru Appointed vörurnar.

Fyrir þá sem hafa áhuga þá mælum við með @suannsong á Instagram en hún er stofnandi og hönnuður Appointed.