Hazel Village föt á dýrin - kjólföt

2.850 kr
Varan er uppseld. Ef þú hefur áhuga á að fá upplýsingar um hvort von er á vörunni aftur, sendu okkur þá línu á heimilisfelagid@gmail.com

Á hátíðardögum er auðvitað virkilega skemmtilegt
að geta farið í sitt allra fínasta púss og það gerist
ekki mikið flottara en kjólföt úr svörtu bómullarefni.

Á buxunum er gat fyrir skottið á dýrunum og í mittið
er teygja þannig að þær séu þægilegar fyrir dýrin.
Skyrtan er úr hvítu bómullarefni með frönskum rennilás
að framan og röndóttu munstri innan í kraganum. 

Kjólfötin koma í litlu boxi.