Hazel Village föt á dýrin - kjólföt

2.850 kr

Á hátíðardögum er auðvitað virkilega skemmtilegt
að geta farið í sitt allra fínasta púss og það gerist
ekki mikið flottara en kjólföt úr svörtu bómullarefni.

Á buxunum er gat fyrir skottið á dýrunum og í mittið
er teygja þannig að þær séu þægilegar fyrir dýrin.
Skyrtan er úr hvítu bómullarefni með frönskum rennilás
að framan og röndóttu munstri innan í kraganum. 

Kjólfötin koma í litlu boxi.