Sandqvist Solveig - svört með svörtum leður detailum

27.900 kr 8.370 kr
Varan er uppseld. Ef þú hefur áhuga á að fá upplýsingar um hvort von er á vörunni aftur, sendu okkur þá línu á heimilisfelagid@gmail.com

Solveig er svört taska úr Fusion línunni, gerð úr endurunnu nyloni með detailum úr gæðaleðri. Töskuna er hægt að hafa sem cross-body með því að nota axlarólina, halda á henni um haldfangið ofan á lokinu eða festa um mittið með mittisól sem fylgir líka með. Létt og þægileg og þess vegna góð í hvað sem er.

Taskan er úr 100% endurunnu nyloni. Nylon tefjarnar eru sterkar og léttar í senn. Fóðrið er úr 100% endurunnu polyester og detailarnir eru úr gæðaleðri. 

- Stærð á aðalhólfi: Breidd 25 x Hæð 18 x Dýpt 10 cm - taska rúmar 4,5 líter
- Axlaról og mittisól fylgja
- Renndur vasi utan á
- Renndur vasi innan í
YKK® stál rennilásar