Íslenska stafrófið - koxgrátt/ljósgrátt

4.700 kr

Okkur í Heimilisfélaginu langaði að hanna fallegt plakat með íslenska stafrófinu til að kenna litla barninu á heimilinu að þekkja bókstafinn sinn og stafi fjölskyldunnar.

Þar sem leikföng eru yfirleitt litrík og barnaherbergi "busy" þá vildum við hafa plakatið stílhreint. Útkoman er stafrófsplakat Heimilisfélagsins sem við hönnuðum í 4 mismunandi litasamsetningum og vonum við að ykkur lítist vel á. 

  • Plakötin koma í fjórum mismunandi litum
  • Prentuð á vandaðan hátt á veglegan 180 gr. mattan pappír
  • Passa í IKEA ramma

Stærðir: 50x70 cm og 40x50 cm

40x50 cm - 4.700 kr.
50x70 cm - 6.900 kr.