Mum and Dad Factory - fataslá fyrir börn

14.900 kr
Varan er uppseld. Ef þú hefur áhuga á að fá upplýsingar um hvort von er á vörunni aftur, sendu okkur þá línu á heimilisfelagid@gmail.com

Þessi gullfallega fataslá í barnaherbergið kemur frá Mum and Dad Factory sem er fyrirtæki í París, rekið af hjónum sem eru arkitektar. Þau leggja áherslu á að bjóða stílhrein og öðruvísi húsgögn fyrir börn, nota aðeins gæðaefni og eru vörurnar framleiddar í Evrópu við góðar aðstæður og með umhverfissjónarmið að leiðarljósi.

Fatasláin kemur ósamsett en engar skrúfur þarf til að setja hana saman. Spýtunum er rennt upp á hvor aðra og svo fest að neðan með leðurböndum.

Stærð: hæðin er 130cm og breiddin rúmlega 100cm