Penco - 2m stálmálband

1.950 kr

Nett stálmálband frá Penco sem tekur lítið pláss í tösku eða vasa og því upplagt fyrir þá sem eru alltaf með augun opin fyrir breytingum á heimilinu. Þó málbandið sé lítið þá er það úr stáli og mælir lengst 2m. Svo er það fallegt eins og allt frá Penco, dökkblátt og minnir á gamla tíma.

Stærð: 4 × 4,5cm × 1,2 cm


Penco
Penco er japanskt ritfangamerki sem var stofnað á grundvelli eins penna. Fyrst um sinn framleiddi það bara penna en núna eru línan þeirra miklu stærri og útgangspunkturinn í hönnuninni nostalgía, enda minna vörurnar mann á gamla tíma. Penco er hluti af Hightide fjölskyldunni en öll merki Hightide eru þekkt fyrir fallega hönnun, efni og áherslu á “detaila”.