Þegar við eignuðumst þessa merkimiðavél uppfylltum við eldgamlan draum.
Þessi var vinsæl nítjánhundruð áttatíu og eitthvað og hér er hún komin ogg enn jafn spennandi að búa til miða. Auk þess eru miðarnir svo fallegir og því kærkomið tæki fyrir fagurkera og skipulagströll.
Með vélinni fylgir borði sem er 9mm á breidd og 2m langur. Í Heimisfélaginu er líka hægt að kaupa Hægt áfyllingu í.
Penco
Penco er japanskt ritfangamerki sem var stofnað á grundvelli eins penna. Fyrst um sinn framleiddi það bara penna en núna eru línan þeirra miklu stærri og útgangspunkturinn í hönnuninni nostalgía, enda minna vörurnar mann á gamla tíma. Penco er hluti af Hightide fjölskyldunni en öll merki Hightide eru þekkt fyrir fallega hönnun, efni og áherslu á “detaila”.