Sandqvist auka ól - rauð með grænum leður "detailum"

4.950 kr

Nýtt frá Sandqvist - auka ólar á töskur!

Ólarnar henta bæði á Sandqvist töskurnar og á allar aðrar töskur sem hægt er að losa ólar af.

Ólin er úr nyloni með silfurlituðum krókum og leður "detailum". Ný og breiðari ól í áberandi lit er skemmtileg leið til að breyta "lookinu" á töskunni þinni. 


Módelið á myndinni er 173 cm á hæð.

Lengd: 80cm x Breidd 5 cm
Efni: Þykkt nylon, jurtalitað leður og silfurlitaðir krókar