Varan er uppseld. Ef þú hefur áhuga á að fá upplýsingar um hvort von er á vörunni aftur, sendu okkur þá línu á heimilisfelagid@gmail.com
Við kolféllum fyrir þessum leðurvasa þegar við heimsóttum Sandqvist í Stokkhólmi síðastliðið sumar til að skoða 2017 vörurnar. Nú er þessi fallegi leðurvasi loksins fáanlegur!
Þessi er koníaksbrúnn en svo fæst hann líka svartur.
- Fartölvuvasi úr jurtalituðu svörtu leðri
- Fyrir 13" fartölvur
- Smella framan á
Stærð: 36 x 25,5 cm