Sandqvist Bruno, ólífugræn vegan tölvutaska sem getur orðið að bakpoka

19.800 kr

Bruno vegan tölvutaska, sem hægt er að breyta í bakpoka. Taskan er úr lífrænni bómull 65% og endurunnu polyester 35%. Botninn og hluti framhliðarinnar er húðaður með vatnsverjandi efni. Fóðrið er úr 100% endurunnu pólýester. 

Hólf fyrir 13" tölvu og renndir vasar innan í og utsn á töskunni. 

- Stærð: breidd 40cm x hæð 29cm x dýpt 11cm
- Vasi fyrir 13”fartölvu: breidd 38 x hæð 22 x dýpt 2cm
- Taskan rúmar 13 lítra
- Vasi fyrir axlarólar (notaðar ef taska er notuð sem bakpoki)
- Stillanleg axlaról
- Renndir vasar innan í og utan á töskunni
- Vegan