Velkomin í Heimilisfélagið


Óstöðvandi áhugi til margra ára á fallegum hlutum er ástæða þess að við ákváðum að láta verða af því að stofna Heimilisfélagið og gera þannig meira af því sem okkur finnst skemmtilegt. Við leggjum okkur fram um að bjóða eigulegar, vandaðar og fallegar vörur.

Það er okkar von að heimsókn á vef Heimilisfélagsins gleðji augað og að þú finnir eitthvað fallegt fyrir þig, fólkið þitt eða gjöf til að gleðja góðan vin.

Vertu vinur okkar á Facebook og Instagram @heimilisfelagid  

Að sjá með eigin augum

Heimilisfélagið er netverslun og þar sem við þekkjum það sjálf að vilja sjá með eigin augum, þá hvetjum við þig til að hafa samband ef þú vilt koma og skoða vörurnar. 

Svo minnum við á að sjálfsagt mál er að skila vörunum ónotuðum, innan 30 daga.
Aðrar praktískar upplýsingar um netverslunina geturðu nálgast hér í skilmálum.


Heimilisfélagið er í eigu Selmu Svavarsdóttur og var stofnað haustið 2016.

Heimilisfélagið / Selma Svavarsdóttir
Giljalandi 19
108 Reykjavík
Ísland 

Kt. 101177-4329
Vsk. 123346