Viltu sækja eða fá sent heim að dyrum?

 

Við bjóðum upp á afhendingu samdægurs ef óskað er eftir því.
Heimilisfangið er Giljaland 19, 108 Reykjavík.

Sendingarkostnaður er 890 kr. og er afhendingartími í heimsendingu alla jafna 2-4 virkir dagar.

  Ef þú óskar eftir að sækja samdægurs, láttu okkur þá endilega vita á 
  heimilisfelagid@gmail.com og við reynum eftir fremsta megni að verða við því. 

  Að máta hlutina heima og sjá með eigin augum

  Heimilisfélagið er netverslun og þar sem við þekkjum það sjálf að vilja máta
  hlutina og skoða með eigin augum, hvetjum við þig til að hafa
  samband ef þú vilt fá fleiri myndir, frekari upplýsingar um vörurnar eða koma
  og skoða.

  Við minnum á að sjálfsagt mál er að skila vörunum ónotuðum og í 
  upprunalegum umbúðum, innan 30 daga.

  Aðrar praktískar upplýsingar um netverslunina eru hér í skilmálum