Sandqvist - Alde bakpoki

29.800 kr 17.880 kr
Alde bakpokinn er gerður úr vatnsheldu, endurunnu polyester og er með sérstakt hólf fyrir skó.
Alde rúmar 28 lítra, er með tvo stóra vasa með rennilás á utanverðum vakpokanum, sér hólf fyrir skó og þægilega hliðarvasa fyrir hluti sem þú þarft að grípa í fljótt og vel. Hægt er að stilla af dýptina á pokanum til að búa til aukið rými í pokanum. 
Í bakinu er sér hólf fyrir tölvu og stórt hólf aðgreint með neti og rennilás innan í töskunni. Stillanlegar fóðraðar axlarólar auk stillanlegrar ólar yfir bringuna gera Alde extra þægilegan.
- 14” vasi fyrir tölvu sem er aðgengilegur á utanverðum bakpokanum (30 x 39 x 2 cm)
- Vatnsheldur
- Tveir vasar m/rennilás á utanverðum pokanum
- Tveir opnir vasar utan á pokanum
- Tveir vasar innan í pokanum, annar m/rennilás
- Sér hólf fyrir skó
- Stillanlegar axlarólar og ól yfir bringu

Efni að utanverðu: 100% endurunnið polyester
Fóður: 100% endurunnið polyester
Stærð (Beidd x Hæð x Dýpt): 28 x 49 x 19 cm
Rúmar: 28 lítra