Sandqvist Doris - svartur rússkins bakpoki

38.590 kr

Doris er algjör lúxus bakpoki - og er úr fínustu línunni hjá Sandqvist.
Sniðið er súper flott og er bakpokinn gerður úr gæða rússkini og leðri, öll framhliðin úr rússkini og leður í öllu
bakstykkinu og axlarólunum.

Bakpokanum er lokað með svörtum rennilás á toppnum. Að innanverður er vasi fyrir tölvu sem passar fyrir flestar 13" fartölvur og renndur vasi fyrir smáhluti.
Framan á bakpokanum er svo vasi með rennilás fyrir það sem þarf að vera við hendina. Axlarólarnar, sem eru úr leðri, eru stillanlegar. 

Bakpokanum fylgir svartur taupoki.


Stærð:
29 x  43 x 13 cm - 16 lítrar

- Vasi innan í bakpokanum fyrir 13" fartölvu, málin á vasanum eru 24x30x2 cm
- Gæða rússkin og leður
- YKK® rennilásar
- Jurtalitað leður
- Svart fóður