Sandqvist Uno, græn

14.900 kr

Vatnsheld taska sem bæði er hægt að festa á stýrið á hjólinu en sömuleiðis hægt að nota sem venjulega tösku. 

Taskan er úr endurunnu polyester sem er með vatnsheldri TPU húð. Á töskunni eru vatnsheldir YKK® rennilásar. Á töskunni eru líningar sem jafnframt eru endurskinsmerki. 

- Stærð 21cm x 12cm x 8cm
- Taskan tekur 2 lítra
- Vasi með rennilás innan í töskunni
- Vatnsheld TPU húð
- YKK® AquaGuard rennilásar
- Stillanleg axlaról sem einnig er hægt að fjarlægja
- Endurskin