Taska sem er auðvelt að brjóta saman þannig að lítið fer fyrir henni. Á töskunni eru bönd þannig að það er líka hægt að skella henni á bakið.
Þetta er fullkominn taska til að grípa með þegar farið er í flug og taka upp ef þörf er á í ferðinni eða ef þörf er á fyrir auka farangur á heimleið.
- Stærð: 33cm x 40cm x 14 cm
- Taskan tekur 18 lítra
- Vegan
- Auðvelta að brjóta saman þannig að lítið fer fyrir henni
- Einn stór poki utan á töskunni, með rennilás
- Vasi innan í töskunni, með rennilás
- Stillanlegar ólar