Sandqvist

Sandqvist hefur verið með okkur frá stofnun Heimilisfélagsins 2016. Þetta sænska fyrirtæki býður ekki aðeins upp á fallegar og vandaðar töskur heldur er sjálfbærni áherslan gegnumgangandi í öllu ferlinu. Efnin sem notuð eru í töskurnar eru ýmist 100% endurunnin eða lífræn og vinnuaðstæður og öryggi starfsfólks í framleiðslu er tekið út árlega af Fair Wear Foundation.

Við bjóðum fría sendingu með Dropp á pöntunum yfir 7.500 kr.

Sandqvist Stig Mini - Svartur
Sandqvist leður pennaveski Leon - koníaksbrúnt
Sandqvist Minna, auka ól - keðja og svart leður
Sandqvist Danny - myntugræn lyklakippa

  • 1
  • 2