BRASS klemma
Brass klemma frá Traveler´s company.
Klemmurnar, sem gerðar eru í gamalli verksmiðjun í gamla miðbæ Tokyo, voru sérstaklega gerðar fyrir Traveler´s bókina. Hægt er að nota þær til að halda bókinni opinni... en svo má auðvitað nota þær í allt mögulegt annað!
Stærð: 4,4cm x 4,4m x 2cm
There are various guides out there on how to age these clips and make them even more beautiful. Consult Professor Google.
hvaða pappír sem er. Stærðin er 2,6 cm á breidd og 3 cm á hæð.
Útlitið á brassinu minnir mann á gamla tíma. Útlitið breytist líka með tímanum og gerir ritfangið þitt bara að enn meiri gersemi. Ef þú vilt flýta fyrir þeirri breytingu, þá geturðu fengið ráð hjá mr. Google!
Traveler´s Company
Traveler´s Company á rætur að rekja til ársins 1950 en þá var fyrirtækið stofnað undir nafninu Midori. Frá stofnun hefur fókusinn verið á framleiðslu á vörur sem eru bæði praktískar og fallegar. Þessu hafa þau náð með því að setja sérstaka áherslu á að framleiða einungis úr gæðaefnum. Merkið er best þekkt fyrir klassísku Traveler´s Notebook sem við bjóðum upp á í Heimilisfélaginu.