2024 forprentað dagbókarinnvols, vika + memo á hverri opnu (2 bækur)

4.490 kr

Þetta er 2024 útgáfan af forprentuðu dagbókarvinnvolsi með hverri viku á vinstri síðu og rúðustrikaðri síðu á móti fyrir to do listana eða eitthvað annað gagnlegt.  

Í pakkanum eru tvær bækur, ein blá og önnur dökkblá, janúar - júní 2024 í fyrri bókinni og júlí - desember 2024 í þeirri seinni.

Fremst í dagbókinni er opna með dagatalsyfirliti fyrir árið 2024 og 2025.
Sömuleiðis er fremst í bókinni yfirlit yfir alla daga ársins og lína við hvern dag þar sem hægt er að setja inn minnispunkta.

Stærð: 11 x 22 cmAð setja ný innvols í leðurcoverið
Þú rennir innvolsinu undir teygjuna í bókinni. Ef þú ert með þrjú eða fleiri innvols þá er hægt að fá teygjur sem settar eru um kjölinn á innvolsinu og þá geturðu bætt endalaust af innvolsi í bókina.

Traveler´s Company
Traveler´s Company á rætur að rekja til ársins 1950 en þá var fyrirtækið stofnað undir nafninu Midori. Frá stofnun hefur fókusinn verið á framleiðslu á vörur sem eru bæði praktískar og fallegar. Þessu hafa þau náð með því að setja sérstaka áherslu á að framleiða einungis úr gæðaefnum. Merkið er best þekkt fyrir klassísku Traveler´s Notebook sem við bjóðum upp á í Heimilisfélaginu.