Nähe - Vasi fyrir passann og ferðagögnin

2.790 kr

Praktískt og sniðugt veski fyrir ferðalanga. Veskið er úr sterku PVC, sem ver innihaldið fyrir óhreinindum og vatni. Ferðaveskið rúmar vegabéfið, kort, miða, kvittanir og annað sem varðar ferðalagið. Í rennda vasanum er svo til dæmis hægt að geyma gjaldeyrinn.

Stærð: 13 x 18.4 x 1cm


Nähe

Orðið Nähe stendur á þýsku fyrir að að vera nálægur. Það kemur því ekki á óvart að það er einmitt hugmyndin að baki hönnunarinnar, þ.e. að búa til vörur sem auðvelda okkur að hafa vörurnar sem við notum dagsdaglega, nálægar og í góðu skipulagi. Vörurnar samanstanda af litríkri línu af buddum í mismunandi stærðum og vösum fyrir skjöl, alveg frá A4 blöðum og niður í litlar buddur fyrir miða og annað smálegt. Þó nafnið gefi til kynna að merkið sé þýskt þá er alls ekki þannig, Nähe er frá Fukuoka í Japan og tilheyrir Hightide fjölskyldunni líkt og Penco.