Dante er rúmgóður vegan bakpoki úr lífrænni bómull með endurunnu polyester.
Í töskunni er vasi fyrir 15" tölvu og taskan rúmar 18 lítra. Ef fyllt er upp að rennilás sem er efst (og ekki rúllað upp) þá rúmar hún 21 lítra.
- Aðal hólf: Breidd 26 x Hæð 43/56 x Dýpt 16 cm
- Laptop pocket: W 28 x H 29 x D 2 cm
- Taskan rúmar 18/21 lítra
- Vegan
- Rennilás efst
- Vasar innan í töskunni, bæði opinn og renndur
- Stór renndur vasi utan á töskunni
- YKK® rennilásar
- Stillanlegar axlarólar