Forestry ullarteppi Mina - steingrátt/hvítt

16.900 kr
Varan er uppseld. Ef þú hefur áhuga á að fá upplýsingar um hvort von er á vörunni aftur, sendu okkur þá línu á heimilisfelagid@gmail.com
Forestrywool er hönnunarstúdíó í Hollandi sem hannar
og framleiðir ullarteppi úr nýsjálenskri ull. Hönnuður og
eigandi Forestrywool er Virginia Star Busmann.

Virginia er fædd og uppalin í Nýja-sjálandi og stundaði
þar listnám. Í dag starfar hún sem textílhönnuður og er
búsett í Hollandi með fjölskyldu sinni. Mina
teppið er ofið úr hreinni lambsull frá Nýja-Sjálandi. 


Teppið er þykkt og fallegt en um leið létt - fullkomið til
að hlýja sérí sófanum! Síðast en ekki síst er það gullfallegt.

Stærð: 130cm x 190cm
Litur: steingrátt og hvítt