Vandaður fjallgöngupoki í styttri ferðir, með hólfi fyrir 16" fartölvu
Vandaður fjallgöngupoki úr vatnsheldu 100% endurunnu nylon, með pláss fyrir 16 lítra af farangri. Í pokanum er vasi fyrir 16" fartölvu.
- Aðalhólfið er: 27cm x 44cm x 16 cm
- Hólf fyrir 16" fartölvu: 26 cm x 40 cm x 1cm
- Pokinn tekur 16 lítra
- Auðveld aðgengi með
- Ergonomic bakstykki
- Axlarólar sem hægt er að stilla á margvíslegan hátt
- Vasar með rennilás innan í pokanum
- Mjaðmabeltið er hægt að fjalægja
- Vegan