Danny er í raun lyklakippa en líka flottur detaill til að festa á töskur og gefa þeim meiri karakter. Bara passa að nota þetta ekki í fjallaklifur, ekki gert til þess þó útlitið minni sannarlega á klifurbúnað. Kippan er gerð úr polyester kaðli í fallega myntugrænum lit.
- Lengd 25cm (með klemmunni meðtaldri)
- Klemmur á endunum
- Efni: Plyester kaðall og stálkrókar