Sandqvist Louie vatnsheldur bakpoki, svartur - Með plássi fyrir fartölvu og jógadýnu
29.850 kr
Léttur tæknilegur bakpoki með pláss fyrir fartölvu og jógadýnu
Bakpokinn er gerður úr 100% endurunni nyloni sem hægt er að loka á tvo vegu. Í pokanum er hólf fyrir 16" fartölvu en sömuleiðis netavasa og bönd utan á pokanum sem hægt er að nota fyrir jógadýnu. Þessi er sérstaklega hugsaður fyrir þá sem eru að fara beint úr vinnu á æfingu og vilja hafa allt í einum bakpoka.
- Stærra hólf: 27cm x 40/60 cm (eftir því hvernig pokanum er lokað) x 16 cm
- 16" fartölvuhólf: 27 cm x 38 cm x 2 cm
- Bakpokinn tekur 23 lítra
- Bringuól sem hægt er að fjarlægja
- Tveir hliðarvasar
- Vasi framan á
- Vasi innan í pokanum
- Úr 100% endurunnu twill nylon
- Stillanlegar axlarólar
- Vasar með rennilás utan á og innan í pokanum
- Vegan