Nils er vatnsheldur praktískur bakpoki gerður úr endurunnu nyloni með vatnsheldri húð og vatnsheldum rennilásum. Í bakpokanum er 13" fartölvuvasi og bakpokinn rúmar allt að 25 lítra.
- Vatnsheldur
- Aðal hólf: Breidd 28 x Hæð 40 x Dýpt 18 cm
- 13" fartölvuvasi: Breidd 25 x Hæð 36 x Dýpt 2 cm
- Two netavasar utan á pokanum
- Stillanleg mittisól
- Belti yfir mjaðmir sem hægt er að taka í burtu
- Vasi innan í pokanum, með rennilás
- Fóðraðar og stillanlegar axlarólar
- Fóðrað bak
- Pokinn rúmar allt að 25 lítra
- Vegan
- Vegan