Bakpoki sem hannaður var sérstaklega fyrir hlaupara, hönnunin snýr sérstaklega að því að hreyfing pokans sé í lágmarki á hlaupum
- Bakpokinn rúmar 13/15 lítra
- Aðalhólf 25cm x 38/56 cm (eftir því hvort honum er rúllað niður eða ekki) x 13 cm
- 13" fartölvuhólf, 25cm x 28cm x 2cm
- Vasi fyrir "hydration pack"
- Endurskinsmerki
- Gerður úr 100% endurunnu nyloni
- Mittisól sem hægt er að fjarlægja
- Stillanlegar axlarólar
- Vasar með rennilása innan í og utan á pokanum
- Vegan