Traveler´s Notebook – #7 Vasar fyrir kort/nafnspjöld

1.290 kr

#7 er innvols með 12 vösum fyrir t.d. nafnspjöld. Þeir sem halda utan um stórt nafnspjaldasafn geta líka sett nokkur #7 og sleppt öðru innvolsi - þá er komið fallegasta nafnspjaldasafn í heimi!

Stærð : 11 x 22cm


Að setja ný innvols í leðurcoverið
Þú rennir innvolsinu undir teygjuna í bókinni. Ef þú ert með þrjú eða fleiri innvols þá er hægt að fá bönd sem sett eru um kjölinn á bókinni og þá geturðu bætt endalaust af innvolsi í bókina.

Traveler´s Company
Traveler´s Company á rætur að rekja til ársins 1950 en þá var fyrirtækið stofnað undir nafninu Midori. Frá stofnun hefur fókusinn verið á framleiðslu á vörur sem eru bæði praktískar og fallegar. Þessu hafa þau náð með því að setja sérstaka áherslu á að framleiða einungis úr gæðaefnum. Merkið er best þekkt fyrir klassísku Traveler´s Notebook sem við bjóðum upp á í Heimilisfélaginu.