2021 Sticker set - sex spjöld með bókstöfum, tölustöfum, index miðum...
2.190 kr
Varan er uppseld. Ef þú hefur áhuga á að fá upplýsingar um hvort von er á vörunni aftur, sendu okkur þá línu á heimilisfelagid@gmail.com
2021 límmiðarnir!
Á hverju ári gefur Traveler´s Company út límmiða/skafmiða sett með nýju þema.
Límmiðarnir eru skemmtilegir fyrir þá sem elska að nostra við dagbækurnar sínar. Um er að ræða 6 spjöld, fimm þeirra eru með límmiðum en eitt spjaldið er "skafmiða" spjald með bókstöfum og tölustöfum.
Stærð: 11 x 22 cm
Traveler´s Company
Traveler´s Company á rætur að rekja til ársins 1950 en þá var fyrirtækið stofnað undir nafninu Midori. Frá stofnun hefur fókusinn verið á framleiðslu á vörur sem eru bæði praktískar og fallegar. Þessu hafa þau náð með því að setja sérstaka áherslu á að framleiða einungis úr gæðaefnum. Merkið er best þekkt fyrir klassísku Traveler´s Notebook sem við bjóðum upp á í Heimilisfélaginu.