Traveler´s passport size notebook - #8 innvols með þykkum "sketch paper" og rifrönd

740 kr

//Passport size//


Innvols #8 er með 32 þykktum "sketching paper" blaðsíðum.

Fullkomið til að teikna á með blýanti, penna, vatnslitum eða málningu.
Á hverri blaðsíðu er rifrönd, svo auðvelt er að losa listaverkin úr bókinni. 

 

Stærð: 8,9 x 12,4 cm


Að setja ný innvols í leðurcoverið
Þú rennir innvolsinu undir teygjuna í bókinni. Ef þú ert með þrjú eða fleiri innvols þá er hægt að fá teygjur sem settar eru um kjölinn á innvolsinu og þá geturðu bætt endalaust af innvolsi í bókina.

Traveler´s Company
Traveler´s Company á rætur að rekja til ársins 1950 en þá var fyrirtækið stofnað undir nafninu Midori. Frá stofnun hefur fókusinn verið á framleiðslu á vörur sem eru bæði praktískar og fallegar. Þessu hafa þau náð með því að setja sérstaka áherslu á að framleiða einungis úr gæðaefnum. Merkið er best þekkt fyrir klassísku Traveler´s Notebook sem við bjóðum upp á í Heimilisfélaginu.