Sandqvist + Podsol - Bakpoki sem er samstarfsverkefni sænska Sandqvist og fluguveiðimerkisins Podsol.
Pokinn er gerður úr "heavy-duty" vatnsheldu 100% endurunnu pólýester, leðri og botni sem er hjúpaður vatnsheldu efni. Með bakpokanum fylgir poki með axlaról. Alls kyns flottir fídusar eru á bakpokanum sem hannaðir eru fyrir aukahluti í fluguveiði. Það þarf þó alls ekki að hafa áhuga á fluguveiði til að heillast af þessum fallega og veglega bakpoka! Í pokanum er t.d. vasi fyrir fartölvu þannig að bakpokann má t.d. nota í vinnu, skóla eða ferðalög.
100% endurunnið vatnhelt pólýester
Fóður og líningar 100% endurunnar
Stillanlegar, fóðraðar, axlarólar
Í pokanum er vasi fyrir 13" fartölvu
Með bakpokanum fylgir vatnsheldur poki með axlaról
Vasar fyrir vatnsflöskur
Vasar með rennilásum
YKK® rennilásar
Aðgengi að fartölvuhólfi einnig á utanverðum pokanum
Að auki, fyrir þá sem hafa meira vit á veiði en við í Heimilisfélaginu ;)
Front D-ring for fishing net
Rod tube holder on side
Leather holder for floatant and tippet spool
Stærð: 28cm x 45cm (65 þegar efsta hlutanum er rúllað út) x dýpt 16cm
Vasi fyrir fartölvu: 28cm x 40cm x 1cm
Pokinn tekur 21/25 lítra