Traveler´s Notebook – #4 Pocket sticker

1.290 kr

Númer #4 eru þrír litlir vasar með lími á bakhliðinni sem hægt er að líma t.d. innan á leður coverið fyrir litla miða.
 

Traveler´s Company
Traveler´s Company á rætur að rekja til ársins 1950 en þá var fyrirtækið stofnað undir nafninu Midori. Frá stofnun hefur fókusinn verið á framleiðslu á vörur sem eru bæði praktískar og fallegar. Þessu hafa þau náð með því að setja sérstaka áherslu á að framleiða einungis úr gæðaefnum. Merkið er best þekkt fyrir klassísku Traveler´s Notebook sem við bjóðum upp á í Heimilisfélaginu.